Alverk er framsækið stjórnunarfyrirtæki með megináherslu á framkvæmda-, rekstrar- og verkfræðiráðgjöf.